Hvers virði er sköpunargáfan?

Hér í Danmörku fara árlega margir listamenn um landið og ýmist skemmta landanum eða boða honum boðskap. Einn þeirra er snillingurinn Niels Hausgaard sem vissulega er afskaplega vinstrisinnaður, en hefur það til brunns að bera að geta séð samfélagið allt öðrum augum en margir eða flestir aðrir. Þar að auki hefur hann alveg einstakt lag á þjóðaríþrótt dana - kaldhæðni! Hann þegar hann setur fram fullyrðingar er ekki hægt annað en að dáðst að því hvað hann er fær í að segja þveröfugt við það sem hann meinar, án þess að maður sé nokkurn tíma í vafa um hina réttu merkingu.

Fyrir stuttu sáum við í danska ríkissjónvarpinu sýningu hans frá síðasta ári þar sem hann endurtók eitt lag frá árinu áður. Og kannski ekki að undra að hann endurtaki það enda með því betra sem ég hef bæði heyrt og séð. Þar fjallar hann um það hve auðvelt er fyrir kennara að drepa niður alla sköpunargáfu hjá börnum, sem að sjálfsögðu trúa öllu því sem þeir fullorðnu segja. Reyndar samdi hann hvorki lagið né textann, en flutningurinn finnst mér svakalega góður auk þess sem þetta passar vel inn í samfélagsádeiluna hjá honum. Textann læt ég fylgja hér fyrir neðan og svo tengil á lagið á youtube! Gaman væri að heyra hvað mönnum finnst (ef þeir skilja textann)!

På den allerførste skoledag fik de farver og papir.
Den lille dreng farved´ arket fuldt.
Han ku´ bare ik´ la vær´.
Og lærerinden sagde: Hvad er dét unge mand?
Det er blomster, sagde han.
Hun sagde: Nu ikke noget med kunst, unge mand.
I øvrigt er blomster røde og grøn´.
Hver ting til sin tid, unge mand.
Det her er ikke leg.
Du må lære at tage lidt hensyn.
Der er jo andre i klassen end dig.

Hun sagde: ´
Blomsten er rød, unge mand.
Stilken er grøn.
Sådan maler man en blomst,
og det har man altid gjort.
Så sådan skal man også blive ved med at gøre!

Men den lille dreng sagde:
Hvad så med farverne i regnbuen?
Hvad så med farverne når solen går ned?
Hvad med alle de andre farver?
Må de så ik´ vær´ med?

Jeg skal lære dig og være fræk! sagde hun.
Du skal vide, hvad der er rigtigt og forkert.
Og nu maler du blomster, som blomster skal se ud.
Og så siger du efter mig:

Blomsten er rød, unge mand......

Men den lille dreng sagde:
Hvad så med farverne i regnbuen......

Da blev lærerinden virkelig vred.
Hun smed drengen udenfor døren.
Nu står du her, og kommer ikke ind
før du kan opføre dig som andre børn.
Den lille dreng følte sig ensom.
Tårerne begyndte at trille.
Til sidst gik han ind til lærerinden
og sagde ligeså stille.

Han sagde: Blomsten er rød, stilken er grøn......

Tiden gik, som tiden gør.
Drengens far og mor sku´ flyt´.
Så han måtte begynde i en anden skole.
Hvor alting var så fuldstændig nyt.
Lærerinden smilede venligt.
Hun sagde, det skal være sjovt at male.
Der er så mange farver i blomsterne.
Kom, lad os male dem alle!

Men drengens blomster var røde og grønne.
De stod i række og geled.
Da lærerinden spurgte ham hvorfor,
sagde han og kigged´ ned.

Han sagde:
Blomsten er rød.
Stilken er grøn.
Sådan maler man en blomst, og det har man altid gjort.
Og sådan vil man altid gøre.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Snilldar texti eins og allt annað sem Niels lætur frá sér fara.

Sigrún (IP-tala skráð) 11.2.2008 kl. 11:34

2 Smámynd: Skúli Freyr Br.

Takk fyrir þetta, Sigfús. Virkaði eins og skot. Ég sé líka á síðunni þinni að þú hefur prufað þetta áður

Skúli Freyr Br., 11.2.2008 kl. 16:25

3 identicon

Blessaður bróðir.

Ertu ný búinn að stofna þessa síðu? Eða hef ég alveg verið sofandi undanfarið og ekkert tekið eftir henni? Sem er nú ekki líklegt ;)

Láttu ljós þitt kveikna hérna inná, hlakka til að sjá pælingarnar þínar (ekki sá sterkasti í dönskunni en ég geri mitt besta).

Sigfinnur Mar (IP-tala skráð) 12.2.2008 kl. 10:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband